Hörkuviðureignir í 2. umferð Skákhátíðar MótX
MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust hvorki eld né járn. Í A-flokki…
MótX hátíðarhöldunum var fram haldið þriðjudagskvöldið 15. Jan. Mikil skemmtan hlaust af enda glottu berserkir og valkyrjur við tönn, bitu í skjaldarrendur og óttuðust hvorki eld né járn. Í A-flokki…
Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag! Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár!…
Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í Rimaskóla á þriðja síðasta degi ársins 2018. Það var Skákdeild Fjölnis sem stóð fyrir mótinu annað árið í röð og var teflt í góðu yfirlæti…
Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 21. sinn í Álfhólsskóla þann 16. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið…
Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi 6v af sex mögulegum í eldri flokki á æfingu 10. desember sl. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 5v og þriðji Garðar Már…
Laugardaginn 8. desember fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness…