Jakob Sævar er Skákmeistari Goðans 2021
Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag. Jakob fékk 5,5 vinninga í mótinu. Smári Sigurðsson varð í…
Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag. Jakob fékk 5,5 vinninga í mótinu. Smári Sigurðsson varð í…
Jakob Sævar Sigurðsson er efstur með 4,5 vinninga á Skákþingi Goðans þegar 1 umferð er eftir. Jakob gerði jafntefli við Smára Sigurðsson í 5. umferð og vann Hannibal Guðmundsson í…
Smári Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir með 3 vinninga þegar 4 umferðir hafa verið tefldar á Skákþingi Goðans sem nú stendur yfir á Húsavík. Óvænt úrslit…
Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík núna um helgina 26-28 febrúar. Mótið verður samblanda af atskákum og kappskákum,með 4 atskákum sem tefldar verða á föstdudagskvöldinu en kappskákirnr…
Búið er að opna fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst. Rúnar Ísleifsson vann mótið árið 2019 og 2020. Verður…
Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem nú er. Mótið verður samblanda af…
There are no upcoming events.