Hermann efstur eftir veturinn – Lokaæfingin annað kvöld

Lokaskákæfing vetrarstarfsins hjá GM-Helli norðan heiða fer fram annað kvöld í Framsýnarsalnum á Húsavík kl 20:30. Hermann Aðalsteinsson er vinningahæstur eftir veturinn í samanlögðum vinningafjölda og hefur sex vinninga forskot á Hlyn Snæ og 11 á Smára sem koma næst á eftir. Sigurbjörn og Ævar eru þar svo skammt undan. Staðan í samanlögðu eftir veturinn. Hermann …

Dawid vann æfingu með fullu húsi

Dawid Kolka sigraði örugglega með 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaæfingu hjá GM Helli sem fram fór 28. apríl sl. Næstir komu Heimir Páll Ragnarsson og Felix Steinþórsson með 4v en Heimir Páll var hærri á stigum og hlaut annað sætið og Felix það þriðja. Í æfingunni tóku þátt: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinþórsson,…