Íslandsmóti hefst á morgun – Margir félagsmenn Hugins með í mótinu

Íslandsmótið í skák – hefst á morgun. Landsliðsflokkur, þar sem þátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni við Kópavogs en þar er einkar glæsileg aðstaða til skákiðkunnar. Í fyrstu umferð landsliðsflokks mætast: Hjörvar (2530) – Héðinn (2537) Helgi Áss (2462) – Stefán (2494) Bragi (2459) – Þröstur…

Óskar og Alexander efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki og Alexander Már Bjarnþórsson í yngri flokki á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn þann 12. maí sl. Báðir fengu þeir 4,5v í fimm skákum. Í eldri flokki varð Heimir Páll Ragnarsson annar með 4v og síðan komu Birgir Ívarsson og Brynjar Haraldsson jafnir með 3,5v en Birgir náði þriðja sætinu…