Ólympíufarinn Gunnar Björnsson
Í dag eru aðeins tveir dagar þar til Ólympíuhátíðin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-þinginu, kynntur til leiks. Nafn Gunnar Björnsson Taflfélag Skákfélagið Huginn Staða Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blaðamaður Hvenær tókstu fyrst þátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur þú tekið þátt? Fór sem liðsstjóri 2004 á Mallorca á…