Skákin – Kennslustund með Stefáni Kristjánssyni.

Árið 2002 (og 2003) stóð Skákfélagið Hrókurinn fyrir stórmóti á Selfossi; Selfoss Milk Masters. Mótið var fjölþjóðlegt og voru margir af sterkustu skákmönnum heims meðal þátttakenda. Stórhuginn Stefán Kristjánsson var einn þeirra. Í fyrstu umferð stýrði hann svörtu mönnunum gegn stórmeistaranum Zbynek Hracek (2607); upp kom þekkt afbrigði franskrar varnar sem fljótlega breytist í stórsókn svarts og kennslustund…

Hraðskákkeppni skákfélaga: Huginn og Eyjamenn mætast í fyrstu umferð

Dregið var til fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflfélag í dag í Hörpunni. Aðalviðureign fyrstu umferðar verður ótvírætt að teljast viðureign Hugins og Taflfélags Vestmannaeyja. Viðureignir fyrstu umferðar eru sem hér segir: Taflfélag Bolungavíkur – Skákdeild Hugins b-sveit Skákdeild Hauka – Vinaskákfélagið Skakfélags Selfoss og nágrennis – Taflfélag Reykjavíkur Kvennalandsliðið – Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit Taflfélag Vestmannaeyja –…