Skákin – Kennslustund með Stefáni Kristjánssyni.
Árið 2002 (og 2003) stóð Skákfélagið Hrókurinn fyrir stórmóti á Selfossi; Selfoss Milk Masters. Mótið var fjölþjóðlegt og voru margir af sterkustu skákmönnum heims meðal þátttakenda. Stórhuginn Stefán Kristjánsson var einn þeirra. Í fyrstu umferð stýrði hann svörtu mönnunum gegn stórmeistaranum Zbynek Hracek (2607); upp kom þekkt afbrigði franskrar varnar sem fljótlega breytist í stórsókn svarts og kennslustund…