Huginn vó Víkinga

Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöld. Aflsmunur var allnokkur á liðunum og þrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viðureigninni með öruggum sigri Hugins, 53 -19. Hlutskarpastur Huginsmanna var Hjörvar Steinn Grétarsson með 11 vinninga af 12 en næstur kom Stefán Kristjánsson með 9,5 af 12. Aðrir kappar sem tefldu fyrir…