Öruggur sigur á Írum

Huginn vann öruggan 5,5-0,5 sigur á Adare Chess Club  frá Írlandi í fyrstu umferð EM Taflfélaga sem hófst í Bilbao á Spáni í dag. Gawain, Kampen, Þröstur, Einar og Magnús unnu sínar skákir og Hlíðar Þór gerði jafntefli. Andstæðingar morgundagsins er ofursveit frá Rússlandi, Malakhite að nafni, með innanborðs menn eins og Grischuk sem er fjórði á heimslistanum…