Rúmlega 160 þátttakendur á jólapakkamóti Hugins

Hið árlega Jólapakkamót Hugins fór fram í sautjánda sinn laugardaginn 20. desember sl. Alls tóku ríflega 160 krakkar þátt og skemmtu sér hið besta. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, setti mótið, rakti sögu Jólapakkamótsins, sem hann hafði greinilega kynnt sér vel, og þakkaði öflugt skákstarf í höfuðborginni. Af því loknu lék hann fyrsta leikinn fyrir hönd…

Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið á norðursvæði þar sem teflt verður í tveimur riðlum, Austur-riðli og Vestur-riðli. Vestur -riðillinn verður skipaður félagsmönnum sem búa á vestursvæðinu og hann verður tefldur á Laugum, Stórutjörnum eða Vöglum eftir hentugleika…