Davíð Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn!

Fidemeistarinn Davíð Kjartansson (Boyzone) sigraði á 19. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferðum; hann gerði jafntefli við Sigurbjörn J. Björnsson (czentovic) og hinn eitilharða Jón Kristinsson (Uggi) og vann allar hinar níu. Davíð er þar með orðinn sigursælasti netskákmaður landsins, enda hefur hann nú unnið titilinn…