Nóa Siríus mótið: Óvænt úrslit í 1. umferð

Nóa Siríus mótið, gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var sett með pompi og prakt í Stúkunni á Kópavogsvelli í gær. Aðstæður í Stúkunni í einstakar – sennilega þær bestu á landsvísu til skákiðkunar. Hannes Strange formaður Breiðabliks setti mótið með dyggri aðstoð Jóns Þorvaldssonar og léku þeir félagar sitt hvorn fyrsta leikinn í framhaldinu. Hannes…