Janúarmótið: Vesturíslendingurinn Hermann í hörkuformi – Tómas Páll Veigar efstur í austur

Enn sannast hið fornkveðna að Hermann Aðalsteinsson (1342) er ekki sem verstur þótt hann sé í vestur. Í dag atti hann kappi við tvo stigahærri andstæðinga og uppskar 1,5 vinninga af tveim. Í sveitinni eru menn farnir að spyrja sig til hvers að virkja Bjarnarflag eða Þeistareyki þegar hægt er að virkja Hermann! Önnur úrslit í vestur…