Janúarmótið: Tómas Veigar sigurvegari austur-riðils – Hjörleifur Halldórsson efstur í vestur

Umferð fór fram í kvöld í janúarmóti Hugins. Teflt er í tveim riðlum – austur og vestur og tefla sigurvegarar riðlana um sigurinn í mótinu 2. sætið o.s.frv. Vestur Vestanmenn eru fram úr hófi frumlegir menn og tefldu 7. umferð í kvöld í stað þeirrar 6.. Það var þó ekki vegna þess að þeir kunna…