Nóa Siríus mótið: Fjórir efstir með fullt hús – Unga kynslóðin stelur senunni

Önnur umferð Nóa Síríusmótsins – Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var tefld í gær, fimmtudag. Talsvert var af óvæntum úrslitum í umferðinni og ber þar hæst sigur Dags Ragnarssonar (2059) í viðureign við WGM Lenku Ptácníková (2270) og sigur Hrafns Loftssonar (2165) gegn IM Björgvin Jónssyni (2353) Fjórir eru nú efstir með fullt hús: GM Þröstur Þórhallson…