Janúarmótið: Hjörleifur sigraði í vestur – Fjórir efstu gerðu innbyrðis jafntefli í öllum!

Vestur Vestur-riðli lauk í dag (að mestu) með sigri Hjörleifs Halldórssonar (1920) frá Akureyri. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga og er hálfum á undan næsta manni. Vestanmenn eru afar seinþreyttir til vandræða ef marka má mótstöfluna, enda gerðu fjórir efstu jafntefli í öllum innbyrðis skákunum! Í heildina gerðu vestanmenn jafntefli í níu skákum, en aðeins tveim…