Nóa Siríus mótið: Þröstur efstur með fullt hús – Mikið af óvæntum úrslitum

3. umferð Nóa Siríus mótsins – gestamóts Hugins og Breiðabliks var tefld í kvöld, fimmtudag. Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Þröstur Þórhallsson (2433) hafði betur gegn Hrafni Loftsyni (2165) eftir nákvæma og sundurliðaða taflmennsku og er í forystu með fullt hús að loknum þrem umferðum.         Það var sannarlega nóg af flugeldasýningum í umferðinni…