Elsa María sigraði á hraðkvöldi Hugins á skákdaginn

Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var á skákdaginn 26. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og jafnteflið var við Örn Leó Jóhannsson sem varð þriðji á hraðkvöldinu. Elsa María lagði grunninn að sigrinum með því að vinna Vigfús Ó. Vigfússon í lokaumferðinn sem féll við það niður í annað…