Heimir Páll sigraði á æfingu hjá Huginn

Heimir Páll Ragnarsson, Dawid Kolka og Halldór Atli Kristjánsson fengu allir 4v af 5 mögulegum á æfingu 9. febrúar sl. Þeir tefldu því aukamót um gull, silfur og brons verðlaunin.  Þar var Heimir Páll í 1. sæti, Dawid í öðru sæti og Halldór Atli í því þriðja. Í æfingunni tóku þátt: Heimir Páll Ragnarsson, Dawid Kolka, Halldór Atli Kristjánsson,…

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor efstur fyrir lokaumferðina – feðgar gera það gott

Jón Viktor Gunnarsson (2433) er efstur með 6 vinninga að lokinni sjöundu og næstsíðustu umferð Nóa Síríus mótsins, sem fram fór í fyrradag. Jón gerði þá jafntefli við Guðmund Gíslason (2315) í stuttri skák. Guðmundur er í 2.-3. sæti með 5,5 vinning ásamt Jóhanni Ingvasyni (2126) sem hefur farið mjög mikinn á mótinu ásamt syni…