Stefán Orri og Halldór Atli í úrslit Barna-Blitz
Stefán Orri Davíðsson og Halldór Atli Kristjánsson voru efstir og jafnir á Huginsæfingu á mánudaginn þegar keppt var um síðustu tvö sætin í úrslitum Barna-Blitz sem fram fer í Hörpunni laugardaginn 14. mars. Tefldar voru 6 umferðir með 7 mínútna umhugsun enda allar digital klukkur félagsins komar niður í Hörpu fyrir Reykjavik Open. Eins og áður sagði…