Páskaskákmótið á laugardagskvöld

Páskaskákmót Hugins á norðursvæði fer fram laugardagskvöldið 28. mars í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík Mótið hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00.   Tímamörk eru 10 mín + 5 sek á leik og tefldar verða 7 umferðir (swiss-manager) Mótið verður reiknað til fide-atskákstiga Þátttökugjald er kr 500. Páskaegg í verðlaun fyrir þrjá efstu…

Aron Þór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síðastliðinn mánudag. Það voru 49 keppendur sem mættu nú til leiks, tefldu 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur  fjölmenntu á mótið og voru tæpur helmingur þátttakenda. Þegar upp var staðið voru þrír keppendur efstir og jafnir með 6v en það voru…