Ari og Gunnar skólameistarar í Reykjahlíðarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíðarskóla var haldið 9. og 10. febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 2.-7. bekk og 8.-10. bekk. Úrslit urðu á þessa leið: Yngri flokkur: 1. sæti Gunnar Bragi Einarsson 2. sæti Dóróthea G. Bin Örnólfsdóttir 3. sæti Brynjar Már Halldórsson Dóróthea og Brynjar voru með jafn marga vinninga og því réð vinningafjöldi andstæðinga þeirra…