Atkvöld hjá Huginn mánudaginn 4. maí

Mánudaginn  4. maí 2015 verður atkvöld hjá Skákfélaginu Huginn í Mjóddinni og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á atkvöldinu fær í verðlaun máltíð…

Kristófer efstur á hraðkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 7v á hraðkvöldi Hugins í Mjóddinni sem haldið var 27. apríl sl. Kristófer hafði betur í stigaútreikningnum og sigraði því í annað skiptið í röð. Elsa María var því í  öðru sæti og þriðji var Vigfús Vigfússon með 6,5v.   Kristófer dró í happdrættinu og í þetta sinn kom…