Skráning hafin í Hraðskákkeppni taflfélaga

Hraðskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvæmt nú eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í 21. skipti sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari. Í fyrra tóku 16 lið þátt keppninni. Þátttökugjöld eru kr. 7.500 kr. á hverja sveit sem greiðist inn á reikning 327-26-6514, kt. 650214-0640. Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.   Dagskrá mótsins er sem hér…