Hraðskákkeppnin: Garðbæingar fara austur fyrir fjall

Í dag var dregið í fyrstu umferð Hraðskákkeppni taflfélaga. Sautján lið og taka þátt og því fer ein viðureign fram í forkeppni. Í fyrstu umferð má nefna að Selfyssingar taka á móti Garðbæingum og Skákfélag Akureyrar mætir Skákdeild Fjölnis. Pörun forkeppni: TRuxvi – Kvennalandsliðið Pörun fyrstu umferðar (16 liða úrslit) Skákfélagið Huginn-b – Skákgengið Vinaskákfélagið…