Landskeppnin: Jafnt í seinni umferðinni – Færeyingar unnu með þrem

Seinni umferð Landskeppninnar (Landsdystur) við Færeyinga fór fram í hátíðarsal SA í dag. Færeyingar höfðu þriggja vinninga forskot eftir fyrri daginn og var dagsskipunin allt annað en massívur varnarleikur. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Íslands í seinni umferðinni; Halldór Brynjar Halldórsson og Haraldur Haraldsson komu inn fyrir SA og Tómas Veigar Sigurðarson og Elsa…