Skákþing Norðlendinga 2015 (Haustmót SA)

Skákþing Norðlendinga verður haldið í félagsheimili SA á Akureyri dagana 18. – 20. september 2015. Mótið er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar þrjár verða kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik). Dagskrá: 1-4. umferð föstudaginn 18. september kl. 20.00. umferð laugardaginn…

Mörg óvænt úrslit í fyrstu umferð Meistaramóts Hugins.

Meistaramót Hugins hófst í gær. Mikið var um óvænt úrslit í fyrstu umferð. Engin úrslit komu þó meira á óvart en sigur Alexanders Olivers Mai (1231) á Birki Karli Sigurðssyni (1815). Þrír ungir og efnilegir skákmenn gerðu jafntefli við mun stigahærri andstæðinga. Það voru þeir Róbert Luu (1460), Hjörtur Kristjánsson (1281) og Stefán Orri Davíðsson…

Selfyssingar unnu Borgfirðinga í Litlu bikarkeppninni

Litla bikarkeppnin hófst í gær en það er bikarkeppni þeirra félaga sem töpuðu í fyrstu umferð Hraðskákkeppni taflfélaga. Borgfirðingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viðureign. Formaður SSON, Björgvin Smári Guðmundsson, var bestur heimamanna en Kristinn Jens Sigurþórsson var bestur gestanna. SSON vs UMSB 38-34. SSON Björgvin Smári 9 v…