Heimsmeistarinn mætir til leiks í dag!

Þriðja umferð Evrópumóts landsliða fer fram í dag í Laugardalshöllinni. Heimsmeistarinn sjálfur, Magnus Carlsen, mætir til leiks í dag en hann hvíldi í tveimur fyrstu umferðunum. Hann teflir við Levon Aronian, næststigahæsta keppenda mótsins. Aðalliðið mætir sveit Þjóðverja en gullaldarliðið teflir við sveit Tyrkja. Erfiaðar viðureignir báðar tvær en stigalega hallar töluvert á okkar menn.…