Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 7. desember.

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 7. desember nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Þetta er síðasta skákkvöld ársins hjá Huginn en næst verður atkvöld mánudaginn 4. janúar 2016. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran…