Skákæfing og hraðkvöld hjá Huginn fellt niður

Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem fram eiga að fara á morgun mánudaginn 7. desember í Mjóddinni hefur hvorug tveggja verið fellt niður vegna veðurútlits. Hraðkvöld fer þess í stað fram mánudaginn 14. desember og þá verður einnig síðasta barna- og unglingaæfing ársins. Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem…