Óskar, Batel og Stefán Orri efst á æfingu
Óskar Víkingur Davíðsson, Batel Goitom Haile og Stefán Orri voru öll efst og jöfn með 5v af sex mögulegum á fyrstu Huginsæfingu á árinu 2017 sem fram fór 9. janúar. Þau skiptust á að vinna hvort annað svo grípa þurfti til stigaútreiknings, Í fyrsta útreikningi voru Óskar og Batel með 14 stig og Stefán Orri…