Óskar Víkingur sigraði á páskaeggjamóti Hugins
Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 25 sinn síðastliðinn mánudag 10.apríl . Keppendur voru 49 sem gerir mótið eitt af þeim best sóttu. Að þessu sinni var umhugsunartíminn 5 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik í stað 7 mínútna umhugsunartíma eins og verið hefur hingað til en umferðirnar voru sjö eins og áður. Það…