Lyfjaval í Mjódd sem Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi fyrir sigraði á Mjóddarmótinu

Hjörvar Steinn Grétarsson sem tefldi fyrir Lyfjaval í Mjódd sigraði örugglega með fullu húsi 7v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 1. júlí sl. í göngugötunni í Mjódd Annar var Daði Omarsson með 6v sem tefldi fyrir Gámaþjónustuna. Gámaþjónustan var einnig í öðru sæti í fyrra en þá með annan keppanda við stýrið. Það var meiri…