Rayan sigraði á Huginsæfingu
Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi á æfingu sem haldin var þann 27. nóvember sl. Rayan fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auk dæmi æfingarinnar rétt og fékk því samtals 6v af sex mögulegum. Í öðru sæti var Batel Goitom Haile með 5v og eini vinningurinn sem hún missti niður var gegn…