Sprúðlandi frammistaða Tómasar á hraðskákmóti Hugins (N)

Hið árlega og alþjóðlega hraðskákmót Hugins (N) fór fram sunnudaginn 17. desember. Níu glæsileg ungmenni (hvað allir athugi!) frá allt að tveimur þjóðlöndum voru mætt til leiks og tefldu einfalda umferð, allir við alla. Tveir keppendur tóku fljótt forystuna í mótinu og mátti vart á milli sjá hvor þeirra yrði hlutskarpari. Að endingu fór það…