Flest eftir bókinni í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Meistaramót Hugins hófst síðastliðið mánudagskvöld og eins við var búist var nokkur stigamunur milli keppenda. Þótt flest úrslit væru eftir bókinni þá létu þeir stigalægri oft finna fyrir sér þannig að sá stigahærri þurfti að hafa töluvert fyrir sigrinum. Jafntefli Stefáns Orra Davíðssonar og Birkis Ísaks Jóhannssonar á fimmta borði var eina undantekningin á þessum…