Aðalfundur Hugins

Ágætu konur og menn Skákfélagsins Hugins. Aðalfundur félagsins verður haldinn 25. september næstkomandi í húsakynnum Sensa við Ármúla 31 Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Á aðalfundinum verður fjallað um eftirfarandi liði: (1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari. (2) Flutt skýrsla stjórnar. (3) Lagðir fram reikningar félagsins sem ná yfir síðastliðið almanaksár. (4) Umræður um…