Fjórir enn með fullt hús á Meistaramóti Hugins

Önnur umferð í Meistaramóti Hugins fór fram síðasta mánudagskvöld. Að þessu sinni markaðist umferðin dálítið af óvæntum forföllum keppenda á tveimur efstu borðum sem ekkert var hægt að gera við nema hliðra upp í salnum. Aðrir keppendur sáu um baráttuna. Eins og fyrstu umferð komu ein óvænt úrslit þegar Páll Þórsson lagði Ögmund Kristinsson á…