Aðalfundur Skákfélagsins Hugins verður haldinn 17. september næstkomandi í stúkusalnum á Breiðabliksvelli klukkan 20:00

Gaman væri að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara nú þegar teikn eru á lofti um breytingar á starfseminni. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. (1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari. (2) Flutt skýrsla stjórnar. (3) Lagðir fram reikningar félagsins sem ná yfir síðastliðið almanaksár. (4) Umræður um störf stjórnar og afgreiðsla reikninga. (5) Kosning formanns…