Jón Eggert Hallsson er skákmeistari Hugins
Jón Eggert Hallsson vann sigur á Meistarmóti Hugins/Framsýnarmótinu 2019 sem fram fór á Húsavík um helgina. Jón Eggert fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Krisztian Toth varð í öðru sæti með 5 vinninga og Vigfús Ó Vigfússon varð þriðji með 4 vinninga og hafði þar betur á stigum þar sem Rúnar Ísleifsson endaði einnig með…