176 þátttakendur á jólapakkaskákmóti Hugins og Breiðabliks

Jólapakkaskákmóti Hugins og Breiðabliks var haldið í 22 sinn í Álfhólsskóla þann 19. desember sl. Mótið var  nú sem áður eitt fjölmennasta barna- og unglingamót ársins. Þetta er fjórða árið í röð sem mótið fer fram í Álfhólsskóla og að þessu sinni tóku 176 þátt. Þótt fjöldinn væri meiri en áður var uppsetningin mótsins auðveld…