Rúnar Ísleifsson meistari annað árið í röð
Rúnar Ísleifsson vann öruggan sigur á Skákþingi Hugins N 2020 sem lauk að Vöglum nýlega. Rúnar vann alla sína andstæðinga örugglega og hélt því titlinum annað árið í röð. Lokastaðan: ID Name Fed Tit. Rc Rp W N Chg. 2305917 Isleifsson, Runar ISL 1560 4.00 4 17.8 2301792 Danielsson, Sigurdur ISL 1568 3.00 4 6.2…