Jón Kristinn Þorgeirsson er Íslandsmeistari í netskák 2019

Jón Kristinn Þorgeirsson (FM Jokksi99) kom fyrstur í mark í Íslandsmótinu í netskák sem lauk 29. desember. Alls voru tefld 8 mót í mótasyrpunni og giltu 5 bestu mótin til stiga (samanlagðir vinningar), með þeirri undantekningu að lokamótið taldi tvöfalt. Jón Kristinn endaði með 38 vinninga, sem var aðeins einum vinningi meira en Davíð Kjartansson (IM…