Skákþing Norðlendinga fer fram 13. des í Framsýn eða á Tornelo

Ákveðið hefur verið að Skákþing Norðlendinga 2020 fari fram í Framsýnarsalnum á Húsavík sunnudaginn 13. desember, fari svo að samkomutakmarkanir verði rýmkaðar á landsbyggðinni í næstu viku. Verði samkomutakmarknir óbreyttar fer mótið fram á netinu (tornelo.com) sama dag. Í báðum tilfellum er um að ræða eins dags mót og fari það fram í Framsýnarsalnum verður…