Skákþing Goðans fer fram 26-28 febrúar á Húsavík

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem nú er. Mótið verður samblanda af atskákum og kappskákum,með 4 atskákum sem tefldar verða á föstdudagskvöldinu en kappskákirnr þrjár verða tefldar á laugardegi og sunnudegi . Dagskrá: 1. umferð kl 19:00…