Ágætu meðlimir Skákfélagsins Huginn.
Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi, kl. 19:30. Í ljósi aðstæðna vegna Covid verður fundurinn haldinn á Zoom (
https://us04web.zoom.us/j/75926089320?pwd=OUlvVTZWbEQxbFJyaXJNZWtXc0tCZz09,
Meeting ID: 759 2608 9320, Passcode: Y4zMLT).
Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf
- Fundarstjóri og fundarritar kosin
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar fyrir 2019 lagðir fram
- Umræður um störf stjórnar og afgreiðsla reiknings
- Kosning formanns og varaformanns
- Kosning stjórnar
- Kosning endurskoðenda
- Ákvörðun félagsgjalda
- Lagabreytingatillögur sem eru löglega boðaðar teknar fyrir
- Umræður um framtíð félagsins
- Önnur mál