Dawid Kolka og Ísak Orri sigruðu á æfingu

Dawid og Ísak Orri sigruðu örugglega eldri og yngri flokk á annari æfingu vetursins í Mjóddinni þann 12. september síðastliðinn en þeir voru báðir með fullt hús, með 5 vinninga. Óskar Víkingur var í öðru sæti í eldri flokki með 4 vinninga og Heimir Páll, sem var með 2,5 vinninga tryggði sér bronsið eftir bráðabana við…

Mykhaylo leiðir á unglingameistaramótinu

Mykhaylo Kravchuk leiðir unglingameistaramóti Hugins suður, sem hófst í dag. Hann er með fjóra vinninga, eða fullt hús eftir þær fjórar umferðir sem tefldar voru í dag. Honum á hæla kemur dágóður hópur, sem eru Hilmir Freyr Heimisson, Felix Steinþórsson, Óskar Víkingur Davíðsson, Hildur Jóhannsdóttir, Dawid Kolka, Alec Sigurðarson, og Brynjar Haraldsson, öll með þrjá…

Dawid Kolka og Baltasar Máni sigruðu á æfingu

Dawid og Baltasar sigruðu örugglega eldri og yngri flokk á æfingu þann 20. október síðastliðinn. Baltasar var með fullt hús fyrir síðustu umferð og samdi stórmeistarajafntefli til að tryggja sér gullið, en hann náði 5,5 vinningum. Í öðru sæti var Alexander Már Bjarnþórsson með 5 vinninga og í þriðja sæti var Birgir Logi Steinþórsson með…

Óskar og Brynjar efstir á Huginsæfingu í Mjóddinni

19 ungir skákmenn mættu til leiks á Huginsæfingu í Mjóddinni þann 8. september, sem var sú önnur eftir sumarhlé. Nokkrir hafa verið virkir á skákmótum nú á haustdögum, t.d. á Meistaramóti Hugins, en aðrir eru enn að komast í fullan gang eftir sumarfrí. Á æfingunni var hópnum skipt í tvo flokka eftir aldri og styrkleika.…