Gott gengi Hjörvars á Spáni
Stórmeistarinn og Huginsmaðurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) gerði jafntefli við indverska stórmeistarann B. Adhiban (2627) í sjöttu umferð alþjóðlegs skákmóts sem stendur yfir þessa daganna í Benasque á Spáni. Hjörvar hefur byrjað vel á mótinu og er taplaus með fimm vinninga af sex mögulegum og er í 4.-19. sæti. sem stendur. Í sjöundu umferð, sem fram fer í…