Janúarmótið – Pörun klár

Pörun fyrir Janúarmót Hugins á norðursvæði er klár á chess-results. Hér má sjá pörun fyrir vestur-riðilinn og hér fyrir austur-riðilinn. 1-2. umferð verður tefld laugardaginn 3. janúar og 3. umferð verður svo tefld mánudagskvöldið 5. janúar í Framsýnarsalnum á Húsavík og á Vöglum í Fnjóskadal. Pörun í vestur-riðli Round 1 on 2015/01/03 at 11:00 Bo. No.…

Hilmir í verðlaunasæti í Danmörku

Hilmir Freyr Heimisson (1856) endaði í verðlaunasæti á alþjóðlega mótinu í Øbro í Danmörku sem lauk í gær. Hilmir Freyr hlaut 3,5 vinning eða 50% vinningshlutfall og varð í 1.-2 sæti í sínum stigaflokki. Hilmir tefldi við stigahærri andstæðinga í öllum skákunum nema einni. Tvær umferðir voru tefldar í gær. Hilmir tapaði báðum sínum skákum í…

Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið á norðursvæði þar sem teflt verður í tveimur riðlum, Austur-riðli og Vestur-riðli. Vestur -riðillinn verður skipaður félagsmönnum sem búa á vestursvæðinu og hann verður tefldur á Laugum, Stórutjörnum eða Vöglum eftir hentugleika…

Milljónaskákmótið í Las Vegas – Einstök upplifun

Hermann Aðalsteinsson formaður Hugins tók þátt í sínu fyrsta skákmóti á erlendri grundu í október sl. í Las Vegas. Hér fyrir neðan má lesa umfjöllun hans um mótið frá hans bæjardyrum séð. Milljónaskákmótið (Millonarechess open) sem var haldið á Planet Hollywood Hotel and Casino in Las Vegas, Nevada í Bandaríkjnum 9.-12. október sl. markaði tímamót…