Janúarmót Hugins á norðursvæði hefst 3. janúar

Nýtt skákmót, Janúarmót Hugins, hefst á Húsavík og Laugum laugardaginn 3. janúar nk. Mótið verður nokkuð öðruvísi er önnur mót sem Huginn hefur haldið á norðursvæði þar sem teflt verður í tveimur riðlum, Austur-riðli og Vestur-riðli. Vestur -riðillinn verður skipaður félagsmönnum sem búa á vestursvæðinu og hann verður tefldur á Laugum, Stórutjörnum eða Vöglum eftir hentugleika…

Milljónaskákmótið í Las Vegas – Einstök upplifun

Hermann Aðalsteinsson formaður Hugins tók þátt í sínu fyrsta skákmóti á erlendri grundu í október sl. í Las Vegas. Hér fyrir neðan má lesa umfjöllun hans um mótið frá hans bæjardyrum séð. Milljónaskákmótið (Millonarechess open) sem var haldið á Planet Hollywood Hotel and Casino in Las Vegas, Nevada í Bandaríkjnum 9.-12. október sl. markaði tímamót…

Tómas 15 mín skákmeistari Hugins

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á hinu árlega 15. mín skákmóti Hugins á norðursvæði sem fram fór á Húsavík í gær. Tómas fékk sex og hálfan vinning af sjö mögulegum og einungis Smári Sigurðsson náði að halda jöfnu gegn Tómasi. Þetta er annar titill Tómasar í vikunni því hann er nýkrýndur atskákmeistari Akureyrar eftir sigur…