Skemmtikvöld Hugins í Dalakofanum 8. nóvember
Fyrsta skemmtikvöld Hugins á norðursvæði í vetur verður haldið í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal nk. laugardagskvöld kl 20:30. Á dagskrá verður fyrirlestur um Milljónamótið í Las Vegas frá sjónarhóli Hermanns Aðalsteinssonar. Herman segir frá mótinu, sýnir nokkrar skákir og birtir myndir sem ekki hafa verið birtar áður. Einnig mun Hermann sýna stutt brot…