Sigurbjörn og Rúnar efstir á æfingu
Sigurbjörn Ásmundsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir og jafnir með sex vinninga af átta mögulegum á skákæfingu sem fram fór á Vöglum í Fnjóskadal sl. mánudag. Tefld var tvöföld umferð með 10 mín umhugsunartíma á mann. Æfingin verður reiknuð til Fide-hraðskákstiga Lokastaðan Rk. SNo Name FED Rtg Pts. TB1 TB2 TB3 1 2 Asmundsson Sigurbjorn…